Sunnudagur

 Vöknuđum öll í kringum 9 og komum fram, sendi Guđna ađ ná í sćngur til ađ setja á gólfiđ inní stofu og náđi í litabćkur og liti ţannig viđ gćtum leikiđ okkur rólega saman, fengum okkur graut og heitt kakó og lituđum helling.
Svo var Bergrós ađ teikna á bumbuna á pabba sínum og hann ađ teikna á bumbuna hennar á međan ég var ađ lesa, hlustuđum ađeins á tónlist (barna- og jólalög) og dönsuđum og lékum okkur.

Fórum svo niđrí bć og tókum ca 1,5klst göngutúr ţar, skođuđum laufin sem voru búin ađ detta og trén, prófuđum einhverjar skrítnar rólur og skođum stóra steina og pollana, sátum svo á bekk og horfđum á fuglana og voffana :)
Fórum og fengum okkur hádegismat á bensínstöđinni og Bergrós var rosalega ánćgđ ađ fá ađ sitja sjálf á háum stól og horfa útum gluggann :)
Fórum svo heim aftur og Bergrós alveg ađ leka ţannig Guđni fór međ hana ađ kúra uppí rúmi :)

Ćtlum svo ađ halda áfram ađ lita og leika saman og eyđa restinni af deginum eins :)

 

Smile


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fimm og átján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband