12.12.2012 | 15:58
12des *2 :)
Jæja, fórum í skoðunina með litlu bolluna
5 vikna, 55,5cm - 37,5 höfuðmál - 4610g !
búin að stækka 5,5cm, höfuðmálið búið að stækka 2,5cm og búin að þyngjast 910g frá fæðingu
Ég spurði hjúkkuna útí hvítu hnúðana á gómnum, búið að vera frá fæðingu (nokkrir saman á einum stað í efri góm) og hún hafði aldrei séð svona áður, hún fór og náði í aðraog hún skoðaði og sagði að þetta gæti verið tönn og þetta er ekki bara einn hnúður heldur margir og frekar aftarlega þannig líklega jaxl ef þetta er tönn, hehe
Fórum svo og keyptum síðustu 2 jólagjafirnar, handa Katrínu og Kristjáni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning